Leikkonurnar Halldóra Rósa Björnsdóttir, Ingibjörg Gréta Gísladóttir og Þórey Sigþórsdóttir eru bekkjarsystur úr Leiklistarskóla Íslands og halda upp á 30 ára leikafmæli sitt með sýningunni. Kveikjan að verkinu er staða og viðhorf til eldra fólks í samfélaginu.