Frekar seint á síðustu öld þegar andleg vakning ríkti og allt var morandi af alls konar námskeiðum sem sum áttu að veita fullkomið líf, lenti vinkona mín í klónum á erlendum mönnum sem virtust hafa komið til Íslands í þeim eina tilgangi að veiða fólk í söfnuð sinn, aðallega samt konur.