Generic selectors
Exact matches only
Search in title
Search in content
Post Type Selectors
dflip
post
dflip

Uppbyggjandi félagstengsl -upplifa að tilheyri einhverju stærra   

Tómas Oddur Eiríksson er Garðbæingur sem býr nú í Reykjavík. Hann hefur fjölbreyttan bakgrunn úr sviðslistum, félagsvísindum, tungumálum, mannvistarlandfræði og skipulagsfræði. Eins hefur hann mikinn áhuga á útivist, hreyfingu, náttúru og dýrum, en einnig vísindum, sögu, sálfræði, líkams- og geðheilsufræðum, söng, dansi og listum. Nýlega lauk hann meistaranámi í danshreyfimeðferð, meðferð sem getur gagnast öllum en er oftast notuð fyrir fólk með þunglyndi, kvíða, áfallastreituröskun eða geðrænar áskoranir. Tómas segist upplifa haustið sem meiri tímamót en áramótin, og  í raun betri tíma til að byrja góðar rútínur, og segir að lykillinn að því að vera glaður og sáttur sé að gera sér ekki neinar væntingar. Hann hvetur fólk sem kvíðir áramótum og nýju ári til að íhuga að gera eitthvað sniðugt úr því, eitthvað sem því finnst spennandi. „Ekki láta samfélagið, leiðinlegar hefðir eða væntingar annarra fokka þér upp.“ 

Þessa grein ásamt öllu öðru efni sem birtist í tímaritum Birtíngs getur þú lesið með því að gerast áskrifandi - Prófaðu frítt í 7 daga

Aðgangur að öllum tölublöðum Birtíngs

Lestu greinar og skoðaðu tölublöðin hvar og hvenær sem er

Með áskrift að vef Birtings getur þú lesið greinar og tölublöð þegar þér hentar. Þú getur einnig vistað tölublöðin á tækið þitt fyrir ferðalagið.