Umvafin hlýleika og góðri orku í fjölskylduhúsi í miðbænum
Flugfreyjan Kristín Pétursdóttir býr í einstaklega sjarmerandi íbúð í miðbænum. Kristín hefur þrisvar sinnum flutt inn í einu og sömu íbúðina en húsið sem íbúðin er í hefur verið í eigu fjölskyldu hennar síðan árið 1929.