Tískuiðnaðurinn hefur veruleg áhrif á umhverfið og fólkið sem framleiðir fötin okkar. Allt frá framleiðslu á hráefnum til förgunar á fatnaði ber tískuiðnaðurinn ábyrgð á umtalsverðu magni af úrgangi og mengun. Þar að auki eru margir sem vinna innan iðnaðarins sem vinna undir mjög bágum vinnuskilyrðum og á lágum launum. Einnig getur fólk þurft að vinna undir mjög óöruggum og heilsusamlegum skilyrðum en það er efni í annan langan pistil.