Allir eiga sér drauma og margir gleyma sér í þeim langa daga og fram á kvöld. Eitt sinn þótti ekki kunna góðri lukku að stýra að vera draumóramaður en núorðið gera flestir sér grein fyrir að það eru þeir sem leiða heiminn, finna upp á nýjungum og skapa ódauðleg listaverk.