Matgæðingurinn og ástríðukokkurinn Nanna Rögnvaldar gaf nýverið út nýja matreiðslubók sem ber titilinn Borð fyrir einn allan ársins hring. Í bókinni eru uppskriftir fyrir einn en Nanna segir ekkert mál að stækka þær. Hún gefur lesendum Vikunnar tvær uppskriftir að girnilegum réttum úr bókinni
