Mörgum finnst þessir þrír mánuður sem fara strax á eftir jólum vera lengstir, kaldastir og dimmastir. Sumir taka á það ráð að fara í sólina til að stytta tímann fram að vori en hinir sem sitja heima hlúa oft að heimilinu og sálartetrinu með mörgum litlum hlutum. Þeir skipta jú miklu máli.