Lísa Libungan bakaði einhyrningsköku fyrir dóttur sína á fimm ára afmælinu hennar í fyrra. Þegar dóttirin bað mömmu sína um að endurtaka leikinn fyrir sex ára afmælið þorði Lísa ekki annað en hlýða og gefur lesendum Vikunnar uppskrift að þessari fallegu og ljúffengu köku, sem er þar að auki vegan.