„Uppi eru kenningar um að hugsanlega sé vírusinn áfram í líkama sumra en í það litlu magni að það mælist ekki en samt nægjanlegu til að viðhalda þessum einkennum. Í byrjun faraldursins og rannsókna á honum töldu rannsakendur að langtíma-COVID væri fyrst og fremst afleiðing alvarlegra veikinda…“