„Þetta er sagan mín og fyrir hana er ég að mörgu leyti þakklát“
„Ég var búin að ákveða það að áður en ég yrði fertug ætlaði ég að vera búin að díla við mín sár svo ég væri ekki að burðast með þau lengur þar sem ég er ákveðin í því að eiga stórkostlegan seinni hálfleik.“