Nú er kominn tími til að klæðast sumarflíkunum sem mest en við viljum hafa þær þægilegar, oft laussniðnar og á sama tíma fallegar og úr góðum efnum. Nóg er til af slíkum fatnaði í búðum og um að gera að skoða og fá sér eitthvað fallegt fyrir sumarið sem er á næsta leiti.