Hildur Eir Bolladóttir, prestur í Akureyrarkirkju, er hreinskilin, forvitin, lífsglöð og opin með eigin áföll og erfiðleika í lífinu. Hún er ófeimin við að deila lífi sínu og reynslu, þar á meðal endaþarmskrabbameininu sjaldgæfa sem hálfgerð skömm hefur hvílt yfir.