Viðtöl
„Ómetanlegt að fá að taka mín fyrstu skref hér heima“
Það má með sanni segja að líf Uglu Hauksdóttur hafi verið ævintýri líkast. Hún ólst upp í Litla-Skerjafirði þar sem ímyndunaraflið fékk óhindrað að blómstra, úti í ævintýraleik með börnunum í hverfinu og heima þar sem fjölskylda hennar opnaði dyr inn í heim lista og heimspeki. Bernskuárin lögðu grunninn að þeirri sterku sköpunarþörf sem hefur fylgt henni allar götur síðan. Eftir að hafa lagt stund á nám í kvikmyndagerð við Columbia háskóla í Bandaríkjunum og tekið stór skref inn í kvikmyndaheiminn strax að útskrift lokinni hefur Ugla fest sig í sessi semeinn eftirsóttasti íslenski kvikmyndaleikstjórinn á alþjóðavettvangi. Þó hún hafi leikstýrt stærstu stjörnum heims í vinsælum erlendum þáttaröðum vissi hún alltaf að hún ætlaði að vinna sína fyrstu kvikmynd í fullri lengd á Íslandi. Kvikmyndin Eldarnir, sem gerð er eftir samnefndri bókSigríðar Hagalín, var frumsýnd fyrr á þessu ári en í henni sameinar Ugla alþjóðlega reynslu og íslenskan frásagnararf á kynngimagnaðan hátt. Umsjón: Steinunn Jónsdóttir Myndir: Eva Schram Ugla er fædd og uppalin í...
Hlý öryggistilfinning hjá leikstjóra Línu
Umsjón/ Telma Geirsdóttir Myndir/ Sunna Gautadóttir Leikstjórinn Agnes Wild hefur frá blautu barnsbeini stefnt á leikhúsið. Hún útskrifaðist með BA...
Finndu þína innri Lólu
Umsjón og myndir/ Telma Geirsdóttir Í maí 2025 opnaði hinn margrómaði matreiðslumeistari Sigurður Laufdal dyrnar að nýjum veitingastað í hjarta...
Rými vellíðanar á Sólarganginum
Umsjón/ Telma Geirsdóttir Myndir/ Sunna Gautadóttir Gestir Vesturbæjarlaugar hafa margir hverjir beðið spenntir eftir opnun nýrra sánuklefa á laugarsvæðinu. Biðin...
Á persónulegu nótunum með Rolf HAY
Umsjón/ Elva Hrund Ágústsdóttir Myndir/ Úr einkasafni HAY Síðastliðið ár fagnaði húsgagnaverslunin Epal 50 ára starfsafmæli þar sem...
„Aldrei staðna“
Umsjón/ Gunnhildur Björg BaldursdóttirMyndir/ Eva Schram Sköpun hefur alla tíð verið samferða Björk Tryggvadóttur...
Listræna íþróttakonan sem teiknaði hversdagsleikann í nýju ljósi
Umsjón/ Gunnhildur Björg BaldursdóttirMyndir/ Sunna Gautadóttir Nafn: Elsa Nielsen Menntun: Grafískur hönnuður Starfstitill: Umsjónarhönnuður...
„Maður verður að bjóða upp á eitthvað óvænt”
Umsjón/ Gunnhildur Björg BaldursdóttirMyndir/ Sunna Gautadóttir Ferill Sævars Lárussonar hófst í eldhúsinu nánast fyrir...
Það má leika sér með matinn
Umsjón/ Gunnhildur Björg BaldursdóttirMyndir/ Sunna Gautadóttir Heilsukokkurinn, heilsumarkþjálfinn, jógakennarinn og viðskiptafræðingurinn Kristjana Steingrímsdóttir hefur...