Það verður húllumhæ þegar verslunin Brandtex flytur í Skipholt 33. Stórglæsileg opnunarhátíð verður haldin dagana 18.-21. ágúst með opnunartilboðum, gjafapokum fyrir þá fyrstu sem versla og veglegu happdrætti. Bylgjan verður í beinni og gefur gjafir, boðið verður upp á léttar veitingar og Sigga Kling mætir og spáir fyrir gestum. Upplýsingar: brandtex.is.