Hæstaréttarlögmaðurinn Diljá Mist Einarsdóttir starfaði sem lögmaður áður en hún varð aðstoðarmaður utanríkis- og þróunarsamvinnuráðherra. Hún var kosin á þing fyrir Sjálfstæðisflokkinn í nýafstöðnum kosningum og segir það vera á döfinni að bæta upp fyrir færri samverustundir með fjölskyldunni í kosningatörninni.