Orðtakið „blóð, sviti og tár“ er oft notað um vinnu fólks í stórum verkefnum. Lítið var um blóð, eitthvað af svita og gleðitárum, en fórnfýsi, samvinna, samhugur, ný vinátta, ný tengsl eru orð sem frekar má nota að keppninni lokinni.
Orðtakið „blóð, sviti og tár“ er oft notað um vinnu fólks í stórum verkefnum. Lítið var um blóð, eitthvað af svita og gleðitárum, en fórnfýsi, samvinna, samhugur, ný vinátta, ný tengsl eru orð sem frekar má nota að keppninni lokinni.
Með áskrift að vef Birtings getur þú lesið greinar og tölublöð þegar þér hentar. Þú getur einnig vistað tölublöðin á tækið þitt fyrir ferðalagið.