Ásta Kristín Benediktsdóttir bókmenntafræðingur leiðir göngugesti um miðborgina og býður þeim með sér í heimsókn á sögusvið hinsegin bókmennta frá ýmsum tímum. Gangan fer fram fimmtudaginn 4. ágúst kl. 20 og er gengið frá Borgarbókasafninu Grófinni, Tryggvagötu 15. Þátttaka er ókeypis.