Skólarnir byrjuðu aftur fyrir nokkru og nemendur eru sennilega komnir nokkuð vel inn í rútínuna aftur. Hins vegar er góð vísa aldrei of oft kveðin og ekki orðið of seint að tileinka sér góðar venjur við námið eða sýna stuðning og þiggja þegar það á við.