Tónlistarmaðurinn og sundkappinn Már Gunnarsson þreytist seint á því að kynna málefni blindra og sjónskertra og minna á mikilvægi leiðsöguhunda. Már segir að það að leiðsöguhundar séu almennt til á Íslandi sé algjörlega undir Blindrafélaginu og öðrum góðgerðasamtökum að þakka. Þróun í þessum málaflokki hefur gengið hægt en ein af ástæðunum fyrir því er hversu lítil hundamenning er á Íslandi og þá sérstaklega í borgum og bæjum. Hundar hafa alltaf átt heima í sveitum landsins.
Umsjón og texti: Salome Friðgeirsdóttir / Myndir: Aðsendar