Við tökum fyrir tískutrend í þessum þætti sem er Oversized-jakkar, stutt pils, clutch-töskur, perlur og skór sem eru bundnir um ökklann. Mjög smart fatnaður sem hægt er að nota saman eða með öðru sem við eigum. Það er um að gera að leika sér svolítið með þetta.