Við Íslendingar erum alla jafna ekki þekkt
fyrir mikið ostruát en það má með sanni segja
að ostrur séu algjört lostæti. Margir hræðast
þetta sjávarundur og forðast að borða það
en fátt er betra á heitum sumardegi en bakki
af ostrum ásamt köldu vínglasi. Hér er smá
fróðleikur um sælgæti sjávarins.