Ólífur eru frábært hráefni sem má nýta á marga mismunandi vegu, svo sem í salöt, í pastarétti, á pizzur eða í samlokur og auðvitað sem nasl með góðum ostum svo dæmi séu tekin. Ólífur eru einnig notaðar til að búa til ólífuolíu sem er notuð í matreiðslu og til bragðbætingar.