Arkitektinn Arnhildur Pálmadóttir segir mikla ábyrgð felast í starfi arkitekta á tímum loftslagsbreytinga. Hún bendir á að byggingarefni hafi hátt kolefnisspor og því þurfi arkitektar að vanda valið og fara umhverfisvænar leiðir þar sem tækifærin gefast.
Hús og híbýli
„Okkar hlutverk að finna umhverfisvænar leiðir“ – Starf arkitekta á tímum loftslagsbreytinga
