Lancôme sendir frá sér nokkrar nýjar og mjög áhugaverðar húðvörur og farða. Húðvörurnar eru mjög náttúrulegar og í umhverfisvænum umbúðum en Lancôme hefur einkaleyfi á formúlunum mörg ár fram í tímann. Það er alltaf spennandi þegar viðurkennd og rótgróin merki senda frá sér nýjar vörur og þessar ættu að allar konur að prófa.