Sumarhúsið & Garðurinn óskar landsmönnum gæfu og gleði á nýju ári um og látum fylgja með hátíðarkransagerð í máli og myndum. Kransagerð er vinsæl, allt árið um kring og við hæfi að skella í eins og einn Nýarskrans á útihurðina um leið og við opnum dyrnar fyrir nýjum tækifærum á nýju ári!