Hérlendis tíðkast að leggja töluvert upp úr áramótum og þá er vaninn að skreyta híbýli og matarborð með alls konar skemmtilegum knöllum, konfetti, blöðrum, veggskrauti og fleiru en við hefjum oft leikinn á fallegum og bragðgóðum kokteilum, áfengum eða óáfengum.