Rósa Dögg Þorsteinsdóttir, lýsingarhönnuður og stofnandi Ljósark, segir að markmið fyrirtækisins sé að skapa lýsingarlausnir sem stuðli að vellíðan, auki sjálfbærni og bæti upplifun notenda. Hún er menntaður innanhússarkitekt frá ISAD í Mílanó og lýsingar hönnuður frá Tækniskólanum.
