Fallega húsið sem hýsir Narfeyrarstofu hefur gegnt ýmsum hlutverkum síðan það var byggt árið 1906 og mætti nefna pakkhús, billjardstofu, hárgreiðslustofu, skrifstofur og sjoppu að ógleymdu tímabili þar sem ljósmóðir bjó í húsinu og tók á móti börnum.