Það eru ekki margir húsasmiðir með -dóttir í eftirnafninu. Á árabilinu 1995-2020 hafa 2.601 karl lokið sveinsprófi í húsasmíði en konur eru í miklum minnihluta, eða 47. ,,Konur með sveinspróf í húsasmíði er einungis 0,5% af öllum þeim sem hafa staðist sveinspróf. Það má því segja að maður sé frávik frá reglunni,“ segir Anna.