Þær Agnes Marinósdóttir og Hanna Sif Hermannsdóttir langaði til að skapa eitthvað saman og vildu fá nýja áskorun. Þær ákváðu að skrifa barnabók og markmiðið var að gera bók sem börn, og fullorðnir helst líka, gætu hafa gaman af. Í kjölfarið kom síðan önnur bók, Ég elska mig, möntrubók fyrir börn, sem er allt annars eðlis.