„Sylvia‘s mother says,“ syngur Dennis Loccoriere í Dr. Hook and his Medicine Show. Líklega hafa flestir tekið undir og sungið hástöfum með því þessi áleitni texti, fallega laglína og einstaka túlkun talar til allra sem einhvern tíma hafa upplifað ástarsorg. Shel Silverstein er höfundur lagsins og textans en hann var áhugaverður listamaður.