„Óttastjórnun er eitt það ömurlegasta sem ég veit og ekkert annað en ofbeldi. Fólki ætti að vera frjálst að segja sína skoðun, svo lengi sem það er gert á siðmenntaðan hátt, það er gott að rýna til gagns því hvernig á annars að vera hægt að laga hlutina?“