Ragnheiður Jónsdóttir myndlistarkona hlaut nýverið heiðursviðurkenningu Íslensku myndlistar verðlaunanna en hún hefur sýnt víða um heim og sinnt listinni frá unga aldri. Eldhuginn Erró
var mikill áhrifavaldur en hann kenndi í viku í við Handíðaskólann. Listasumar í París var vendipunktur á hennar ferli en á síðustu árum hefur hún verið að vinna stórar og áhrifaríkar kolateikningar.