„Ljósmyndun mjög mikilvæg list”
Umsjón: María Erla Kjartansdóttir
Mynd: Andrea Magnúsdóttir
Ég er mamma og ég er ljósmyndari.
Annars bara ósköp venjuleg mannvera sem er að reyna að gera sitt besta yfirleitt, langar að gera alls konar. Er enn þá að bíða eftir að verða almennilega „fullorðin“ en finnst heimurinn um leið lítill og yfirþyrmandi stór.
