Yngri kynslóðin elskar að lesa og það er börnum hollt að lesa, lestur eykur orðaforða, bætir einbeitingu og jafnvel námsárangur og fræðir börn um fólk, staði og málefni. Með inngöngu í Leynifélagið Álfar og vampírur fá börnin þrjár bækur á ári sendar heim og óvænta gjöf.