Það er vel hægt að sameina það að vera í mjög þægilegum fötum og kósígalla en samt smart. Sumarið hefur verið skrikkjótt og ekki alltaf tilefni fyrir glaða liti, háa skó og létta kjóla. En við viljum samt vera sumarlegar og smart. Við kíktum í búðir á smart, þægileg föt.