„Í hálsinum eru viðkvæm bein, eins og tungubeinið, auk tauga, slagæða og annarra æða. Hálsinn er viðkvæmur staður þar sem margt er í gangi og því fylgir mikil áhætta að þrýsta að honum.“
Með áskrift að vef Birtings getur þú lesið greinar og tölublöð þegar þér hentar. Þú getur einnig vistað tölublöðin á tækið þitt fyrir ferðalagið.