Tími uppskeru er genginn í garð en ekki síður allt það sem fylgir uppskerunni, berjatínslu og fleiru. Við tíndum til hluti sem eiga við þennan tíma og gera verkin við sultu- og saftgerð ánægjulegri. Svo þarf að bera fram matinn á fallegum diskum eða í góðum bökuformum. Við kíktum í búðir og fundum ýmislegt skemmtilegt.