Korsíka er vinsæll áfangastaður meðal Frakka en þeir kalla eyjuna oft „Île de beauté“ sem þýðir einfaldlega eyjan fagra og hún ber það nafn sannarlega með rentu.
Gestgjafinn
Korsíka – paradísareyja í Miðjarðarhafinu þar sem fjöllin stíga dans við heiðblátt hafið
