Kornflexbaka með jarðarberjum til að baka með börnunum
Börnum finnst fátt skemmtilegra en að baka enda sérlega gaman að fá að setja á sig svuntu og blanda saman alls konar hráefni í skál sem síðan er sett inn í ofn og breytist í gómsætt bakkelsi. Hér kemur ein góð uppskrift.