Finnir þú stöðugt fyrir þreytu og verkjum og ert gjörn/gjarn á að fá sýkingar gæti það bent til þess að sogæðakerfið þitt sé í einhverjum vandræðum. Það er hluti ónæmiskerfis líkamans og fjarlægir umframvökva, eggjahvítuefni og bakteríur sem blóðrásin ræður ekki við. Hvað er hægt að gera til að hressa sogæðakerfið við?