Flestar konur fá sér nýja flík fyrir jól og áramót enda ekki gott að fara í jólaköttinn. Búðirnar eru fullar af fallegum fatnaði og fylgihlutum sem freista, en tískan er sem betur fer margvísleg og margt sem kemur til greina þegar kona vill klæða sig upp á.