Besta markmiðið í upphafi árs og það sem við ættum öll að hafa í heiðri er að elska okkur eins og við erum, með öllum kostum og göllum. Samfélagsmiðlar hafa mikil áhrif á okkur alla daga og er mikilvægt að vanda valið vel og fylgja þeim sem færa okkur jákvæð skilaboð og peppa okkur í hversdeginum.