Alla Íslendinga skortir D-vítamín. Við fáum ekki nóg sólarljós yfir árið til að örva framleiðslu þess í líkamanum og þess vegna mæla læknar orðið með að fólk taki lýsi eða D-vítamín í öðru formi allt árið. En hvað er eiginlega málið með þetta efni og hvers vegna er það svona nauðsynlegt?