Í apríl árið 2001 stofnaði Guðrún Jóhannesdóttir verslununa Kokka í gömlum bílskúr við Ingólfsstræti þar sem hún seldi fjölbreytt úrval af vörum til matargerðar. Í dag er Kokka orðin fastur punktur í miðbænum í augum margra og eru ófá heimilin full af frábærum áhöldum sem nýtast í alla matargerð. Nú reka hjónin Guðrún og Þorsteinn Torfason verslununa saman og opnuðu í byrjun árs kaffihús á efri hæðinni….