Það þarf ekki mikið tilstand til þess að gera huggulegt í kringum sig í aðrdraganda jóla. Hlýjan frá kertaljósum og náttúrunni koma þér langt – kakó í bolla og piparkökur meðan pakkað er inn jólagjöfum. Eigðu notalega jólastund með fjölskyldu, vinum nú eða dýrum á aðventunni.