Berglind Rögnvaldsdóttir er ljósmyndari og listakona sem hefur skapað sér litríkan listaverkaheim í 50 fermetra þakíbúð við Leifsgötu. Við fystu heimsókn sá hún alla þá möguleika sem voru til staðar og byrjaði hún á að mála bleikt dúkkuhús í miðri íbúðinni. Náttúran í bland við kvenlíkamann spilar stóran part í listsköpun hennar ásamt ákveðnum litum og formum sem má einnig sjá á heimilinu…