Veturinn er hafinn með skólanámi, heimavinnu og heimaskrifstofum. Í minni rýmum er gott að hafa einfalt skrifborð sem tekur ekki mikið pláss og nýta síðan fylgihluti til að „poppa“ upp skrifborðið. Hver hlutur þarf að eiga sinn stað, þá verður heimanámið og vinnan skemmtilegri og aðgengilegri.