Það er afskaplega góð tilfinning að hafa allt í röð og reglu fyrir haustið. Hér er 30 daga áskorun sem ætti að hjálpa þér að ná því markmiði. Við mælum með því að gefa áfram það sem þið eruð hætt að nota í nytjagáma eða til góðgerðasamtaka eða selja og gefa þannig hlutunum framhaldslíf.